Ljósbogar

Engo sérhæfir sig í mati á ljósbogahættum og notar til þess öflugan hugbúnað etap frá Operation Technology. Dreifikerfið er sett upp í nákvæmt módel, hættan af ljósbogum metin og reynt að draga úr henni eins og hægt er t.d. með breyttum stillingum á varnarliðum. Rafbúnaður er svo merktur og nauðsynlegur öryggisbúnaður skilgreindur.

Kerfisgreining

Dreifikerfi geta flókin, stór og öflug. Engo getur hjálpað við að greina slík kerfi, finna veiku punktana, vinna að endurbótum og skoða áhrif breytinga. Álagasdreifing, skammhlaupsútreikningar, stillingar varnarliða, áhrif yfirtóna og ræsing mótora eru aðeins nokkur atriðið sem Engo getur aðstoða við rekstur dreifikerfa.

Jarðskaut

Engo hannar og mælir jarðskaut fyrir háspennuvirki. Tryggja þarf öryggi manna og dýra við bilanir í háspennukerfum. Engo notar sérhæfðan hugbúnað, CDEGS frá Safe Engineering til hanna jarðskaut sem tryggir örugga hönnum við margbreytilegar aðstæður. Engo mælir einnig jarðskaut og jarðeðlisviðnám.

Terms & Conditions